Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Grikkland – umsagnir um hótel

Grikkland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Grikklandi

  • LOOM ATHENS

    Aþena, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Einstaklega vinalegt og hjálplegt viðmót hjá starfsfólki á þessu litla fallega hóteli. Herbergið fallegt og gott rúm með þægilegum sængum og koddum og sængurverum. Morgunverður mjög góður og þú gast valið að fá alls konar elduð egg. Við gistum tvisvar á Loom í ferðinni og þegar við komum í seinna skiptið beið okkar freyðivín á herberginu. Við fórum mjög snemma í flug og þau útbjuggu nesti fyrir okkur til að taka með. Hótelið og starfsfólkið fær toppeinkunn.

    Umsögn skrifuð: 1. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Guðný Ísland
  • Nereids Guesthouse

    Hydra, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Dvölin var fullkomin í alla staði. Öll móttaka frábær, herbergið fallegt og hreint á efstu hæð með frábæru útsýni og fallegar verandir til að sitja á. Staðsetning frábær og rólegt en enga stund að labba niður á höfn. Gef þessum stað öll mín bestu meðmæli.

    Umsögn skrifuð: 29. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Guðný Ísland
  • Hyperion City Hotel & Spa

    Chania, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Nýtt hótel með frábæru starfsfólki. 5 mín. labb á litla strönd, 5 mín. í supermarket og 10-15mín. labb í Old Town og á hafnarsvæðið m. fjölda veitingastaða.

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 2. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Laufey Ísland
  • Nikitas rooftop

    Kalamata, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Yndislegar móttökur og eigandinn hjálpsamur, tandurhreint og falleg íbúð allt upp á 10 - takk fyrir okkur 🥰

    Umsögn skrifuð: 12. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Lilja Ísland
  • LUX&EASY Signature Syggrou 234

    Aþena, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 9
    • Jákvætt í umsögninni

      Fínn morgunverður og gaman að borða hann á rúmgóðum salnum á opinni efstu hæðinni.

    Umsögn skrifuð: 1. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Reynir Ísland
  • Ionion Beach Resort

    Parga, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 9
    • Jákvætt í umsögninni

      FRÁBÆR STAÐSETNING MEÐ ROSALEGU ÚTSÝNI YFIR STRÖND SJO OG FJÖLL ALGJÖR SNILD

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekki neitt alt var frábært

    Umsögn skrifuð: 7. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Rafn Ísland
  • Boho City Hostel

    Chania, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Starfsfólk mjög vinalegt, hjálpsamir. Aðstaðan fín, þægileg dýna

    • Neikvætt í umsögninni

      Engin loftun í herberginu, mjög þungt loft er leið á nóttina.

    Umsögn skrifuð: 17. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Hreiðar-Hetja Ísland
  • Kritikos Rooms

    Monemvasia, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Yndislegar móttökur allt tandurhreint og frábær staður

    Umsögn skrifuð: 12. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Lilja Ísland
  • Apartments Tina FREE transfer from-to the airport

    Spáta, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin og þjónustan

    • Neikvætt í umsögninni

      Enginn hitaketill eða kaffi á herberginu

    Umsögn skrifuð: 21. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Lilja Ísland
  • Apartments Tina FREE transfer from-to the airport

    Spáta, Grikkland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      /

    • Neikvætt í umsögninni

      .

    Umsögn skrifuð: 7. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Lilja Ísland